Stutt er síðan að nemendur í 3. bekk fóru í fjöruferð. Farið var í Stokkseyrarfjöru.

Ferðin var farin í tengslum við námsefnið Komdu og skoðaðu hafið.

Hér má sjá nokkrar myndir úr ferðalaginu, sem án efa hefur verið skemmtilegt og spennandi.