Forinnritun í framhaldsskóla stendur yfir frá 3. mars til 11. apríl. Lokainnritun stendur yfir frá 4. – 10. júní. Hér að neðan er kynningarefni frá náms- og starfsráðgjafa Vallaskóla og menntagatt.is. Ath. að veflyklar nemenda í 10. bekk vegna skráningar í framhaldsskóla voru sendir út í bréfapósti mánaðarmótin febrúar/mars.

Innritun í framhaldsskóla

Foreldrakynning

Um nám í framhaldsskólum