Þá er ný önn komin á fullt. Það er orðin föst venja að list- og verkgreinakennarar bjóði upp á sýningu á handverki nemenda á foreldradegi í febrúar. Sjá má fleiri myndir frá sýningunni í anddyri Sólvalla í albúmi undir ,,Myndefni“.