Nemendur í 2. GG og 2. GMS fóru í jólaferð í skóginn sl. miðvikudag og fimmtudag. Við fórum með vasaljós, lékum okkur í skóginum, sungum og dönsuðum í kringum jólatréð, kveiktum smá varðeld, hituðum kakó og fengum piparkökur. Mjög skemmtileg ferð og allir kátir.

2006, 2013-2014, 2. bekkur, Gullin i grenndinni

Ljósmynd: Vallaskóli 2013. Árgangur 2006.