Gaman var að fá þau Kolbrúnu, Alexander, Guðmund og Fannar í löngu frímínútunum í heimsókn til okkar en þau voru að kynna söngvakeppni FSu.

Spiluðu strákarnir nokkur lög við góðan róm áhorfenda. Hér má sjá nokkrar myndir til viðbótar.