Fundur 21, 3. maí 2006

1. Skóladagatal


2. Nýr meðlimur ráðsins



3. Önnur mál:



a) Flutningur nemenda unglingadeildar í Sunnulækjarskóla.



b) Framkvæmdir í sumar.


c) Ráðningar kennara.



4. Lestur námskrár.

Mætt voru: Guðrún Tryggvadóttir formaður, Ingibjörg E.L. Stefánsdóttir ritari, Birgir Leó Ólafsson og Sigrún Árnadóttir meðstjórnendur..


Fundurinn er haldinn að beiðni Eyjólfs Sturlaugssonar til að ræða og ganga frá skóladagatali fyrir skólaárið 2006-2007.


21. fundur Foreldraráðs Vallaskóla, haldinn að Sólvöllum 3. maí 2006


kl. 20:00.


Mætt voru: Guðrún Tryggvadóttir formaður, Ingibjörg E.L. Stefánsdóttir ritari, Birgir Leó Ólafsson og Sigrún Árnadóttir meðstjórnendur..


Fundurinn er haldinn að beiðni Eyjólfs Sturlaugssonar til að ræða og ganga frá skóladagatali fyrir skólaárið 2006-2007.


1. Skóladagatal


Skóladagatalið er samræmt með Sunnulækjarskóla og Barnaskólanum Stokkseyri og Eyrarbakka, upphafdagur, starfsdagar, foreldradagar og vetrarfrí. Vetrarfrí er einnig samræmt við Fjölbrautaskóla Suðurlands. Annirnar eru 3 eins og í Sunnulækjarskóla. Foreldraráðið samþykkir skóladagatalið þar sem kennsludaga- og starfsdagafjöldi er eftir settum lögum.


2 Nýr meðlimur ráðsins


Foreldraráð býður Sigrúnu Árnadóttur velkomna til starfa en ennþá vantar fleiri fulltrúa í ráðið til næstu 2ja ára.


2. Önnur mál:


Ráðið spurði Eyjólf út í ýmis mál.


a) Flutningur nemenda unglingadeildar í Sunnulækjarskóla.


Vinnuhópur verður skipaður sem á að finna bestu lausn á flutningi á nemendum en ennþá er ekki ákveðið hvort allir nemendur unglingastigs verði fluttir eða eingöngu þeir sem myndu eiga skólasókn í Sunnulækjarskóla


b) Framkvæmdir í sumar.


Því miður hefur framkvæmdafé enn verið skorið niður svo ekki verður gert nema hluti af þvi sem þarf að gera fyrir byggingar skólans. A.m.k. verður klárað að laga þak á Sólvallabyggingunni. Smíðastofan á Sólvöllum verður löguð og skipt um verst förnu gluggana í Sandvíkurbyggingunni.


c) Ráðningar kennara.


Allt lítur vel út í þeim efnum og breytingar verða á fáum stöðum.


4. Lestur námskrár.


Foreldraráð ákvað að lesa aðalnámskrá og námskrá Vallaskóla yfir í fögunum: Lífsleikni, Íþróttir og Stærfræði í 4. og 7. bekk.


Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 21:45.


Guðrún Tryggvadóttir


Ingibjörg E.L Stefánsdóttir


Birgir Leó Ólafsson


Sigrún Árnadóttir

Skóladagatalið er samræmt með Sunnulækjarskóla og Barnaskólanum Stokkseyri og Eyrarbakka, upphafdagur, starfsdagar, foreldradagar og vetrarfrí. Vetrarfrí er einnig samræmt við Fjölbrautaskóla Suðurlands. Annirnar eru 3 eins og í Sunnulækjarskóla. Foreldraráðið samþykkir skóladagatalið þar sem kennsludaga- og starfsdagafjöldi er eftir settum lögum.

2 Nýr meðlimur ráðsins


Foreldraráð býður Sigrúnu Árnadóttur velkomna til starfa en ennþá vantar fleiri fulltrúa í ráðið til næstu 2ja ára.


2. Önnur mál:


Ráðið spurði Eyjólf út í ýmis mál.


a) Flutningur nemenda unglingadeildar í Sunnulækjarskóla.


Vinnuhópur verður skipaður sem á að finna bestu lausn á flutningi á nemendum en ennþá er ekki ákveðið hvort allir nemendur unglingastigs verði fluttir eða eingöngu þeir sem myndu eiga skólasókn í Sunnulækjarskóla



b) Framkvæmdir í sumar.


Því miður hefur framkvæmdafé enn verið skorið niður svo ekki verður gert nema hluti af þvi sem þarf að gera fyrir byggingar skólans. A.m.k. verður klárað að laga þak á Sólvallabyggingunni. Smíðastofan á Sólvöllum verður löguð og skipt um verst förnu gluggana í Sandvíkurbyggingunni.


c) Ráðningar kennara.


Allt lítur vel út í þeim efnum og breytingar verða á fáum stöðum.


4. Lestur námskrár.


Foreldraráð ákvað að lesa aðalnámskrá og námskrá Vallaskóla yfir í fögunum: Lífsleikni, Íþróttir og Stærfræði í 4. og 7. bekk.


Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 21:45.


Guðrún Tryggvadóttir


Ingibjörg E.L Stefánsdóttir


Birgir Leó Ólafsson


Sigrún Árnadóttir