Foreldratenglar

Skipan og hlutverk Bekkjartenglar eru tveir í hverjum bekk og kosnir af foreldrum í byrjun skólaárs eða tilnefndir í samráði við fyrri bekkjarfulltrúa. Bekkjartenglar árgangs vinna saman sem einn hópur og skipuleggja starfið saman. Hlutverk bekkjartengla er að stuðla að auknu samstarfi foreldra, kennara og nemenda innan hvers bekkjar og árgangs. Bekkjartenglar hafi að lágmarki … Halda áfram að lesa: Foreldratenglar