Í dag mæta nemendur með forráðamönnum til foreldraviðtals hjá umsjónarkennara sínum. Sjá viðtalaskrá umsjónarkennara.

Minnum á veitingasölu foreldra og nemenda í 10. bekk til styrktar útskriftarferð sinni í vor. Í boði er að kaupa vöfflur með rjóma/sultu, kaffi og kakó. Kökubasar verður einni haldinn og því um að gera að kíkja á úrvalið til að hafa með kaffinu síðar um daginn.

Vinsamlegast athugið! Aðeins er tekið við reiðufé.