Fundargerð skólaráðs 22. maí 2018
Skólaráð Vallaskóla
Fundur í skólaráði þriðjudaginn 22. maí kl. 16:30 í stofu 16, Vallaskóla.
Mætt: Þorvaldur H. Gunnarsson, skólastjóri Vallaskóla, Sigurborg Kjartansdóttir aðstoðarskólastjóri, Magnea Bjarnadóttir, fulltrúi annars starfsfólks, Ingunn Guðjónsdóttir, fulltrúi kennara,Guðrún Þóranna Jónsdóttir, fulltrúi grenndarsamfélags.
Forföll: Fulltrúar foreldra og fulltrúar nemenda.
Dagskrá:
Skólastjóri setti fund, bauð skólaráð velkomið til fundar og kynnti dagskrá fundarins.
- Niðurstöður foreldrakönnunar Skólapúlsins. Sigurborg aðstoðarskólastjóri […]