Fundargerð skólaráðs 22. maí 2018

Skólaráð Vallaskóla

Fundur í skólaráði þriðjudaginn 22. maí kl. 16:30 í stofu 16, Vallaskóla.

Mætt: Þorvaldur H. Gunnarsson, skólastjóri Vallaskóla, Sigurborg Kjartansdóttir aðstoðarskólastjóri, Magnea Bjarnadóttir, fulltrúi annars starfsfólks, Ingunn Guðjónsdóttir, fulltrúi kennara,Guðrún Þóranna Jónsdóttir, fulltrúi grenndarsamfélags.

Forföll: Fulltrúar foreldra og fulltrúar nemenda.

 

Dagskrá:

Skólastjóri setti fund, bauð skólaráð velkomið til fundar og kynnti dagskrá fundarins.

  1. Niðurstöður foreldrakönnunar Skólapúlsins. Sigurborg aðstoðarskólastjóri […]
20. september 18|

Fundargerð skólaráðs 24. apríl 2018

Fundur í skólaráði þriðjudaginn 24. apríl 2018 kl. 16:30 í stofu 16, Vallaskóla.

Mætt: Þorvaldur H. Gunnarsson, skólastjóri Vallaskóla, Sigurborg Kjartansdóttir aðstoðarskólastjóri, Magnea Bjarnadóttir, fulltrúi annars starfsfólks, Ingunn Guðjónsdóttir, fulltrúi kennara, Guðrún Þóranna Jónsdóttir, fulltrúi grenndarsamfélags, Íris Gunnarsdóttir og Lovísa Þórey Björgvinsdóttir fulltrúar nemenda.

Forföll: Fulltrúar foreldra.

 

Dagskrá:

Skólastjóri setti fund, bauð skólaráð velkomið til fundar og kynnti dagskrá fundarins. […]

11. maí 18|

Fundargerð skólaráðs 20. mars 2018

Fundur í skólaráði þriðjudaginn 20. mars 2018 kl. 16:30 í stofu 16, Vallaskóla.

Mætt: Þorvaldur H. Gunnarsson, skólastjóri Vallaskóla, Magnea Bjarnadóttir, fulltrúi annars starfsfólks, Gísli Felix Bjarnason, fulltrúi kennara og Guðrún Þóranna Jónsdóttir, fulltrúi grenndarsamfélags.

Forföll: Fulltrúar foreldra og fulltrúar nemenda.

Sérstakir gestir: Guðmundur Sigmarsson, deildarstjóri efsta stigs og Sigurborg Kjartansdóttir aðstoðarskólastjóri.

  

Dagskrá:

Skólastjóri setti fund og leitaði samþykkis ráðsins að […]

8. apríl 18|

Fundargerð skólaráðs 21. febrúar 2018

Fundur í skólaráði miðvikudaginn 21. febrúar 2018

16:30 í stofu 16 í Vallaskóla.

 

Mætt: Þorvaldur H. Gunnarsson, skólastjóri Vallaskóla, Guðrún Þóranna Jónsdóttir, fulltrúi grenndarsamfélags, Guðbjörg Guðjónsdóttir fulltrúi foreldra, Ingunn Guðjónsdóttir, fulltrúi kennara, Gísli Felix Bjarnason (forfallaður), Magnea Bjarnadóttir fulltrúi annars starfsfólks, Lovísa Þórey Björgvinsdóttir og Íris Gunnarsdóttir, fulltrúar nemenda.

                  […]

22. mars 18|

Fundargerð skólaráðs 2. mars 2017

Fundur í skólaráði fimmtudaginn 2. mars 2017    

17:00 á kennarstofu að Sólvöllum.
Mætt: Guðbjartur Ólason, skólastjóri Vallaskóla,

Guðrún Þóranna Jónsdóttir, fulltrúi grenndarsamfélags,

Guðbjörg Guðjónsdóttir og Birna Jóhanna Sævarsdóttir, fulltrúar foreldra

Ingunn Guðjónsdóttir, fulltrúi kennara, Gísli Felix Bjarnason var veikur,

Magnea Bjarnadóttir fulltrúi annars starfsfólks,

Matthildur Vigfúsdóttir og Ástrós Lilja Ingvadóttir fulltrúar nemenda                                                               

Skóladagatal Vallaskóla 2016-17:

Guðbjartur skólastjóri kynnti skóladagatalið. Þar kom fram að sameiginlegir […]

9. mars 17|

Fundargerð skólaráðs 2. nóvember 2016

Fundur í Skólaráði Vallaskóla miðvikudaginn 2. nóv. 2016

Mætt: Guðbjartur Ólason skólastjóri, Guðrún Þóranna Jónsdóttir fulltrúi grenndarsamfélags, Guðbjörg Guðjónsdóttir fulltrúi foreldra, Ingunn Guðjónsdóttir og Gísli Felix Bjarnason fulltrúar kennara, Magnea Bjarnadóttir fulltrúi annars starfsfólks, Haukur Þór Ólafsson og Matthildur Vigfúsdóttir fulltrúar nemanda. Birna Jóhanna Sævarsdóttir fulltrúi foreldra boðaði forföll.

Guðbjartur skólastjóri setti fund kl. 17:15 og bauð […]

14. nóvember 16|

Fundargerð skólaráðs 26. febrúar 2014

Fundur haldinn í skólaráði Vallaskóla miðvikudaginn 26. febrúar 2014 kl. 17:15 á skrifstofu kennara.

Mætt eru: Guðbjartur Ólason, Helga R. Einarsdóttir, Guðrún Eylín Magnúsdóttir, Hrönn Bjarnadóttir, Guðbjörg Ósk Ómarsdóttir, Theodóra Guðnadóttir og Ríkharður Sverrisson. Forfallaðir eru: Gunnar Bragi og Jón Özur

1. mál: Skóladagatal 2014 – 2015

Skóladagatali dreift meðal skólaráðsmanna og farið yfir það. Þetta eru drög […]

27. mars 14|

Fundargerð skólaráðs 27. nóvember 2013

Fundur haldinn í skólaráði Vallaskóla miðvikudaginn 27. nóvember kl. 17:00 í kennslustofu 19.

Mætt eru: Guðbjartur, Gunnar Þorsteinsson, Hrönn Bjarnadóttir, Guðrún Eylín, Svanfríður, Helga R. Einarsdóttir, Þóra Jónsdóttir og fundarritari Jón Özur.

1. Mál: Kannanir og sjálfsmat. Guðbjartur útlistar og skýrir út þessi hugtök í tengslum við skólastarf Vallaskóla. Ræðir einelti og hvernig það hefur minnkað í […]

27. mars 14|

Fundagerð skólaráðs 30. október 2013

Fundur haldinn í skólaráði Vallaskóla miðvikudaginn 30. október kl. 17:00 á kaffistofu kennara.

Mætt eru: Guðbjartur Ólason, Helga R. Einarsdóttir, Jón Özur Snorrason, Guðrún Eylín Magnúsdóttir, Svanfríður K. Guðmundsdóttir, Þóra Jónsdóttir, Hrönn Bjarnadóttir og Guðbjörg Ósk Ómarsdóttir.

1. mál á dagskrá (um): ákvæði um skólaráð kynnt fyrir nýjum fulltrúum í skólaráði.

2. mál á dagskrá (um): skólanámskrá Vallaskóla […]

27. mars 14|

Fundargerð skólaráðs 12. mars 2013

Fundur haldinn í skólaráði Vallaskóla þriðjudaginn 12. mars kl. 17:00 á kaffistofu kennara.

Mættir eru: Guðrún Eylín Magnúsdóttir, Helga R. Einarsdóttir, Svanfríður K. Guðmundsdóttir, Hergeir Grímsson, Jón Özur Snorrason, Gunnar Bragi Þorsteinsson,Guðbjartur Ólason, Hrönn Bjarnadóttir og Kári Valgeirsson.

1. mál á dagskrá: Skóladagatal 2013 – 14. Starfsdagar og frí eru samræmd í skólum Árborgar. Stefnt að því […]

26. apríl 13|