Fundargerð skólaráðs 2. mars 2017

Fundur í skólaráði fimmtudaginn 2. mars 2017    

17:00 á kennarstofu að Sólvöllum.
Mætt: Guðbjartur Ólason, skólastjóri Vallaskóla,

Guðrún Þóranna Jónsdóttir, fulltrúi grenndarsamfélags,

Guðbjörg Guðjónsdóttir og Birna Jóhanna Sævarsdóttir, fulltrúar foreldra

Ingunn Guðjónsdóttir, fulltrúi kennara, Gísli Felix Bjarnason var veikur,

Magnea Bjarnadóttir fulltrúi annars starfsfólks,

Matthildur Vigfúsdóttir og Ástrós Lilja Ingvadóttir fulltrúar nemenda                                                               

Skóladagatal Vallaskóla 2016-17:

Guðbjartur skólastjóri kynnti skóladagatalið. Þar kom fram að sameiginlegir […]

9. mars 17|

Fundargerð skólaráðs 2. nóvember 2016

Fundur í Skólaráði Vallaskóla miðvikudaginn 2. nóv. 2016

Mætt: Guðbjartur Ólason skólastjóri, Guðrún Þóranna Jónsdóttir fulltrúi grenndarsamfélags, Guðbjörg Guðjónsdóttir fulltrúi foreldra, Ingunn Guðjónsdóttir og Gísli Felix Bjarnason fulltrúar kennara, Magnea Bjarnadóttir fulltrúi annars starfsfólks, Haukur Þór Ólafsson og Matthildur Vigfúsdóttir fulltrúar nemanda. Birna Jóhanna Sævarsdóttir fulltrúi foreldra boðaði forföll.

Guðbjartur skólastjóri setti fund kl. 17:15 og bauð […]

14. nóvember 16|

Fundargerð skólaráðs 26. febrúar 2014

Fundur haldinn í skólaráði Vallaskóla miðvikudaginn 26. febrúar 2014 kl. 17:15 á skrifstofu kennara.

Mætt eru: Guðbjartur Ólason, Helga R. Einarsdóttir, Guðrún Eylín Magnúsdóttir, Hrönn Bjarnadóttir, Guðbjörg Ósk Ómarsdóttir, Theodóra Guðnadóttir og Ríkharður Sverrisson. Forfallaðir eru: Gunnar Bragi og Jón Özur

1. mál: Skóladagatal 2014 – 2015

Skóladagatali dreift meðal skólaráðsmanna og farið yfir það. Þetta eru drög […]

27. mars 14|

Fundargerð skólaráðs 27. nóvember 2013

Fundur haldinn í skólaráði Vallaskóla miðvikudaginn 27. nóvember kl. 17:00 í kennslustofu 19.

Mætt eru: Guðbjartur, Gunnar Þorsteinsson, Hrönn Bjarnadóttir, Guðrún Eylín, Svanfríður, Helga R. Einarsdóttir, Þóra Jónsdóttir og fundarritari Jón Özur.

1. Mál: Kannanir og sjálfsmat. Guðbjartur útlistar og skýrir út þessi hugtök í tengslum við skólastarf Vallaskóla. Ræðir einelti og hvernig það hefur minnkað í […]

27. mars 14|

Fundagerð skólaráðs 30. október 2013

Fundur haldinn í skólaráði Vallaskóla miðvikudaginn 30. október kl. 17:00 á kaffistofu kennara.

Mætt eru: Guðbjartur Ólason, Helga R. Einarsdóttir, Jón Özur Snorrason, Guðrún Eylín Magnúsdóttir, Svanfríður K. Guðmundsdóttir, Þóra Jónsdóttir, Hrönn Bjarnadóttir og Guðbjörg Ósk Ómarsdóttir.

1. mál á dagskrá (um): ákvæði um skólaráð kynnt fyrir nýjum fulltrúum í skólaráði.

2. mál á dagskrá (um): skólanámskrá Vallaskóla […]

27. mars 14|

Fundargerð skólaráðs 12. mars 2013

Fundur haldinn í skólaráði Vallaskóla þriðjudaginn 12. mars kl. 17:00 á kaffistofu kennara.

Mættir eru: Guðrún Eylín Magnúsdóttir, Helga R. Einarsdóttir, Svanfríður K. Guðmundsdóttir, Hergeir Grímsson, Jón Özur Snorrason, Gunnar Bragi Þorsteinsson,Guðbjartur Ólason, Hrönn Bjarnadóttir og Kári Valgeirsson.

1. mál á dagskrá: Skóladagatal 2013 – 14. Starfsdagar og frí eru samræmd í skólum Árborgar. Stefnt að því […]

26. apríl 13|

Fundargerð skólaráðs 7. nóvember 2012

Fundur haldinn í skólaráði Vallaskóla miðvikudaginn 7. nóvember kl. 17:00

Mættir: Guðbjartur Ólason, Gunnar Bragi og Hrönn fyrir hönd foreldra, Guðrún Eylín og Svanfríður fyrir hönd kennara, Helga Einarsdóttir fyrir hönd annars starfsfólks, Esther Ýr og Kári fyrir hönd nemenda Jón Özur fyrir hönd grenndarsamfélags.

1) Guðbjartur setur fundinn, kynnir fulltrúa í stuttu máli og lýsir hlutverki […]

7. nóvember 12|

Fundargerð skólaráðs 24. maí 2012

Fundur í Skólaráði Vallaskóla 24. maí 2012 og hefst kl. 17.00.

Mætt eru: Guðbjartur Ólason– sem stýrir fundi, Jón Özur Snorrason, Hrönn Bjarnadóttir, Guðrún Eylín Magnúsdóttir, Helga Einarsdóttir, Svanfríður K. Guðmundsdóttir, Gunnar Bragi Þorsteinsson og Halldóra Íris Magnúsdóttir.

Guðbjartur býður gesti velkomna og boðar til dagskrár:

1) Niðurstöður úr ráðgefandi skoðanakönnun starfsmanna Vallaskóla: Guðbjartur kynnir niðurstöður og framsetningu […]

16. júní 12|

Fundargerð skólaráðs 28. mars 2012

Fundur í Skólaráði Vallaskóla 28. mars 2012 og hefst kl. 17.00.

Mætt eru: Guðbjartur Ólason– sem stýrir fundi, Jón Özur Snorrason, Hrönn Bjarnadóttir, Guðrún Eylín Magnúsdóttir, Helga Einarsdóttir, Svanfríður K. Guðmundsdóttir og Halldóra Íris Magnúsdóttir. Aðrir boðuðu forföll.

1) Viðmið um vettvangsferðir nemenda: Blað lagt fram. Guðbjartur fylgir málinu úr hlaði, með hliðsjón af meðfylgjandi blaði.

2) Skóladagatal […]

16. júní 12|

Fundagerð skólaráðs 8. desember 2011

Mættir: Guðbjartur, Halldóra og Andrea, fulltrúar nemenda, Hrönn og Gunnar Bragi, fulltrúar foreldra, Guðrún Eylín og Svanfríður, fulltrúar kennara, Helga Einarsdóttir, fulltrúi annars starfsfólks og Jön Özur, fulltrúi grenndarsamfélags.

1. Guðbjartur kynnir fyrir skólaráði “ytra mat” á skólum sem er lagabundin skylda. Þessari nýbreytni í skólastarfi er fagnað og skólasamfélagið í Vallaskóla er meira […]

14. desember 11|