Fundargerðir nemendafélags

NEVA Fundur 3. maí 2012

Fundur 3. maí 2012. Mætt. Halldóra, Andrea, Guðbjartur, Elfar, Karen, Kári, Esther, Þóra, Alexandra, Már. Hugmyndir að lokakvöldi. Félagsmiðstöðin er hætt við stóra ballið sem þau ætluðu að hafa og munu vera með sundlaugarpartý. Við horfum í 6. júní og möguleikan á því að vera með dagskrá yfir allan daginn og varðeldakvöldvöku, hugsanlega á Gesthúsasvæðinu …

NEVA Fundur 3. maí 2012 Lesa meira »

NEVA Fundur 26. apríl 2012

NEVA fundur 26. apríl 2012. 14:00 Mætt. Andrea, Kári, Guðbjartur, Karen, Elfar, Þóra. Alexandra, Halldóra „Skoðannakönnun” Galaball. Útfæra miða til að dreifa í bekki. Fá frá samþykki stjórnenda til að gera könnunina. Austurrými/Sófar teknir í gær almenn ánægja með það. Fjölga þarf stólum í rýminu helst í 25-30 ef mögulegt. Ítrekað að benda þeim sem …

NEVA Fundur 26. apríl 2012 Lesa meira »

NEVA Fundur 24. maí 2012

Neva Fundur 24. maí 2012 kl. 14:00. Mætt Guðbjartur, Kári, Andrea, Elfar, Þóra, Halldóra, Esther, Karen, Alexandra, Már ritaði fundargerð. Kökur í boði Elfars og Alexöndru. Varðeldakvöldvaka, í raun blásin af útaf tímaskorti, grunnvinnnan er til staðar og hugsanlegt að fara í þetta næsta haust, enda virkar varðeldur betur í myrkri. Magnús Kjartan Eyjólfsson þá …

NEVA Fundur 24. maí 2012 Lesa meira »

NEVA Fundur 18. apríl 2012

Neva fundur 18. apríl 2012 kl 12:30 Mætt. Halldóra, Karen, Elfar, Guðbjartur, Þóra, Alexandra, Esther, Már.  Sófamál. NEVA skilur ástæður þess að breyta Austurrýminu. Illa hefur verið gengið um sófana og virðist lítið hafa gengið að bæta umgengni. Ennfremur ítrekar Neva það að Sólúrið/klukkan verði að hverfa. Hún á mun frekar heima hjá yngsta- eða …

NEVA Fundur 18. apríl 2012 Lesa meira »

NEVA Fundur 2. febrúar 2012

NEVA fundur 2. febrúar 2012. 14:00. Mætt. Halldóra, Kári, Elfar, Alexander, Karen, Guðbjartur, Þóra, Már, Þorvaldur. Esther og Andrea voru fjarverandi. Þorvaldur kíkti á fund og fór yfir fjármál NEVA og ræddi um mögulegar breytingar á Galaballi/árshátíð og þá um leið hugsanlegu lokahófi 10. bekkjar. Ball/diskótek fyrir yngsta stig 15 febrúar. 1-4 bekkur frá 16:00-17:30 …

NEVA Fundur 2. febrúar 2012 Lesa meira »

NEVA Fundur 13. janúar 2012

Nemendaráðsfundur 13. janúar 2012  Mætt: Már, Halldóra, Karen, Elfar, Andrea, Esther, Alexandra, Guðbjartur og Kári. Barnaböll/diskó. 25. jan. 1-4 bekkur 200 kr. 5-7 bekkur 300 kr. 10. bekkur sér um sjoppuna og Kári og Guðbjartur varasjoppustjórar. Ball 1-4 bekkur frá 16:00-17:30 5-7 18:00-19:30. Lopadagur 20. janúar og tónlist í frímínútum. Kári, Guðbjartur og Elfar tónlistarstjórar. …

NEVA Fundur 13. janúar 2012 Lesa meira »

NEVA Fundur 5. janúar 2012

Nemendaráðsfundur 5. janúar 2012. Mættir: Halldóra, Karen, María, Elfar Oliver, Andrea Victors, Alexandra Björg, Þóra, Kári, Guðbjartur. Sett upp drög að dagskrá fram að skólaslitum í júní. Dagskrá eftir áramót.   Janúar Barnadiskó 25. jan. 1-4 bekkur og 5-7 bekkur. 10 bekkur með sjoppu. Bóndadagur=lopapeysa Vinir   Febrúar Bíómorgun. Suprise. Neva mætir 7:30 til að …

NEVA Fundur 5. janúar 2012 Lesa meira »