Tómstundamessa Árborgar

Tómstundamessa Árborgar fór fram í íþróttahúsi Vallaskóla miðvikudaginn 29. ágúst. Viðburðurinn hefur verið haldinn í góðu samstarfi við grunnskóla, íþróttafélög, æskulýðsfélög og aðra aðila sem vinna með tómstundir barna á leik- og grunnskólaaldri í sveitarfélaginu.

30. ágúst 18|

Í upphafi skólaársins 2018-2019

Þá fer sumarleyfi að ljúka og senn hefst nýtt skólaár, 2018-2019. Skrifstofa skólans opnaði 7. ágúst sl. og frístundarheimilið Bifröst sömuleiðis. Kennarar og aðrir starfsmenn koma til starfa 15. ágúst en starfsdagar standa þá til og með 21. ágúst. […]

10. ágúst 18|