Betri svefn

Í samstarfi við Árborg, Samborg og foreldrafélög Vallaskóla og Sunnulækjarskóla verðum við með frábæran viðburð í Austurrými Vallaskóla þriðjudagskvöldið 27. febrúar kl. 19.30-21.30. Gengið inn frá Engjavegi. Umfjöllunarefni að þessu sinni er SVEFN. […]

22. febrúar 18|

Lífið er læsi

,,Þriðjudaginn 20. febrúar sl. var hátíðleg athöfn í Vallaskóla þar sem fulltrúar leik- og grunnskóla í Árborg tóku á móti læsisveggspjöldum. Þau eru hluti af nýlegri læsisstefnu og geta skólarnir nú hengt þau upp á öllum leikskóladeildum og skólastofum grunnskólanna. […]

21. febrúar 18|

Varðandi veður og færð

Við minnum foreldra og forráðamenn nemenda á eftirfarandi verklag þegar kemur að slæmu veðri og ófærð: ,,Í óveðri eða mikilli ófærð verða foreldrar sjálfir að meta aðstæður og ákveða hvort nemendur verði sendir í skólann. […]

21. febrúar 18|

Perlukarl

Baldvin Barri í 4. bekk gerði þennan stóra flotta perlukarl um daginn. Fyrst var hann einn í þessu en hægt og bítandi breyttist myndin í samvinnuverkefni þar sem margir hjálpuðu til við að flokka perlur eftir lit og jafnvel raða þeim á spjöldin. […]

12. febrúar 18|

Innritun í grunnskóla skólaárið 2018−2019

Innritun barna sem eru fædd árið 2012 og eiga að hefja skólagöngu í Sveitarfélaginu Árborg haustið 2018 fer fram 14.−28. febrúar næstkomandi. Hægt er að innrita rafrænt í viðkomandi grunnskóla og frístundaheimili inni […]

8. febrúar 18|

Vallaskóli á skákmóti

Í tilefni af skákdegi Íslands  26. janúar (fæðingadagur Friðriks Ólafssonar, stórmeistara) var haldið skákmót í Fischersetrinu á Selfossi. Um var að ræða Sveitakeppni grunnskóla á Suðurlandi og sendi Vallaskóli þrjár sveitir til leiks, tvær í yngri flokki og eina í eldri flokk, alls 16 nemendur.  […]

2. febrúar 18|

Bónda- og lopapeysudagur

Föstudaginn 19. janúar gekk þorrinn í garð og bóndadagurinn markaði upphafið að því tímabili ársins. Og lopapeysurnar í allri sinni dýrð dregnar fram í tilefni dagsins, auk þess að snæða þorramat. Nema hvað! […]

22. janúar 18|

Nýr forstöðumaður Bifrastar frístundaheimilis

Bifröst hefur fengið nýjan forstöðumann til starfa, hana Sunnu Óttósdóttur. Umsjón frístundarheimilisins mun því fara úr umsjón Ástrósar R. Sigurðardóttur sem gengt hefur því starfi undanfarin ár en hún mun nú eingöngu sinna deildarstjórn á yngsta stigi í skólanum.

[…]

11. janúar 18|