Oddur og Siggi

Í gær, miðvikudaginn 17. apríl, fóru nemendur í 6. bekk á leiksýninguna Oddur og Siggi sem var sýnd í leikhúsinu í Sigtúni á Selfossi. […]

18. apríl 18|

Litli upplesturinn

Litli Upplesturinn

Föstudaginn fyrir páska, þann 23. mars héldu nemendur í 4. bekk „Litla upplesturinn“. Þau buðu foreldrum sínum í heimsókn að njóta upplesturs og samveru í skólanum. […]

13. apríl 18|

Fjármálavit í Vallaskóla

Fjármálavit er námsefni fyrir nemendur á efsta stigi grunnskóla í eigu Samtaka fjármálafyrirtækja og Landssamtaka lífeyrissjóða, þróað í samvinnu við kennara og kennaranema. Tilgangurinn er að veita innblástur í kennslu um fjármál. […]

8. apríl 18|

Lausar stöður í Vallaskóla og hjá Skólaþjónustu Árborgar

Aðstoðarskólastjóri og talmeinafræðingur

Fræðslusvið auglýsir lausar til umsóknar tvær stöður, þ.e. stöðu aðstoðarskólastjóra í Vallaskóla á Selfossi og stöðu talmeinafræðings hjá skólaþjónustu Árborgar. Við leitum að metnaðarfullum einstaklingum með brennandi áhuga á starfi í skólum. […]

13. mars 18|