Aðgerðir gegn rusli!

Mikil umræða hefur verið um rusl í nánasta umhverfi okkar og þá sér í lagi plast. Margir skólar hafa fengið nemendur sína til að fara út til að tína rusl enda ekki vanþörf á því. […]

27. apríl 17|

Kyrravika

Í tilefni þess að páskar eru í nánd þá unnu nemendur í 5. bekk verkefni um píslargöngu Jesú (sjá mynd).   […]

5. apríl 17|

Flott lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar

Lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar á svæði Vallaskóla var haldin í Sunnulækjarskóla 29. mars sl. Hrund Harðardóttir kennsluráðgjafi hjá Skólaþjónustu Árborgar og Kolbrún Sigþórsdóttir kennsluráðgjafi hjá Skóla- og velferðarþjónustu Árnesþing höfðu umsjón með veglegri dagskrá. […]

31. mars 17|

Taekwondo

Í þessari viku hefur verið kynning á taekwondo í íþróttatíma. Daníel yfirþjálfari taekwondodeildar Selfoss sér um að kynna íþróttina fyrir krökkunum og honum til hjálpar eru þeir eru þeir Freyr, Björn Jóel og Natan Hugi. […]

29. mars 17|