Tómstundamessa Árborgar

Miðvikudaginn 8 maí stóð Sveitafélagið fyrir „Tómstundamessu“ í íþróttahúsi Vallaskóla í samstarfi við grunnskóla, íþróttafélög, æskulýðsfélög og aðra aðila sem vinna með tómstundir barna á leik- og grunnskólaaldri í sveitarfélaginu.

[…]

10. maí 19|