Skólasetning skólaárið 2017-2018

Grunnskólar Sveitarfélagsins Árborgar verða settir þriðjudaginn 22. ágúst 2017. Skólasetning Vallaskóla fer fram í íþróttahúsi Vallaskóla sem hér segir:

Kl. 10:00  Nemendur í 2.−5. bekk,  f. 2007−2010.

Kl. 11:00  Nemendur í 6.−10. bekk,  f. 2002−2006.

Gert er ráð fyrir stuttri samkomu í íþróttasal en síðan munu nemendur og foreldrar hitta umsjónarkennara.

Nemendur í 1. bekk (f. 2011) og forráðamenn […]

22. ágúst 17|

Tölvukaupleiga, kynningarfundur

Miðvikudaginn 21. júní næstkomandi ætlar starfsfólk Vallaskóla að bjóða foreldrum nemenda  á stuttan kynningarfund. Farið verður yfir öll helstu mál er varða innleiðingu á Ipad-spjaldtölvum með kaupleigu. Niðurstöður úr viðhorfskönnun foreldra kynntar og spurningum sem bárust þar verður svarað.

Þar sem foreldrar barna í Vallaskóla er stór hópur hefur verið ákveðið að þrískipta honum og halda […]

21. júní 17|

Skólaslit

10:00 1.-4. bekkur. Dagskrá í íþróttasal.

11:00 5.-9. bekkur. Dagskrá í íþróttasal.

12:00-13:00 10. bekkur, generalprufa útskriftar, íþróttasal.

18:00-20:00 10. bekkur, útskrift. Dagskrá í íþróttasal, kaffiveitingar.

2. júní 17|