Upphengidagurinn

Upphengidagurinn. Á þessum degi er gert ráð fyrir að bekkjarreglur séu birtar utan og innan viðkomandi umsjónarbekkjarstofu.

13. september 19|

Ólympíuhlaup ÍSÍ

Þriðjudaginn 3. september nk. verður Ólympíuhlaup ÍSÍ (áður Norræna skólahlaupið).

Nemendur fá að velja um að hlaupa 2.5km 5.0km og 10km. Hlaupið verður á íþróttavallarsvæðinu og á Gesthúsasvæðinu þannig að nemendur fari aldrei yfir götu. Hlaupið hefst við Tíbrá.

Það er kominn nýr hringur sem er 2.5 […]

3. september 19|