Tölvukaupleiga, kynningarfundur

Miðvikudaginn 21. júní næstkomandi ætlar starfsfólk Vallaskóla að bjóða foreldrum nemenda  á stuttan kynningarfund. Farið verður yfir öll helstu mál er varða innleiðingu á Ipad-spjaldtölvum með kaupleigu. Niðurstöður úr viðhorfskönnun foreldra kynntar og spurningum sem bárust þar verður svarað.

Þar sem foreldrar barna í Vallaskóla er stór hópur hefur verið ákveðið að þrískipta honum og halda […]

21. júní 17|

Skólaslit

10:00 1.-4. bekkur. Dagskrá í íþróttasal.

11:00 5.-9. bekkur. Dagskrá í íþróttasal.

12:00-13:00 10. bekkur, generalprufa útskriftar, íþróttasal.

18:00-20:00 10. bekkur, útskrift. Dagskrá í íþróttasal, kaffiveitingar.

2. júní 17|

Starfsdagur

Í dag, föstudaginn 26. maí, er starfsdagur í Vallaskóla. Þá eru nemendur í fríi. Sjáumst hress á mánudaginn 29. maí  🙂 

26. maí 17|

Uppstigningardagur, frí

Í dag, fimmtudaginn 25. maí, er frí vegna uppstigningardags. Sjáumst hress mánudaginn 29. maí. 

(Ath. það er starfsdagur föstudaginn 26. maí en þá er líka frí hjá nemendum),

25. maí 17|

Vorstarf, ýmsir árgangar

7.-10. bekkur Valló ehf.

8:30 Fastur fundarteymi lausnateymis.

4. bekkur, vettvangsferð á golfvöllinn

10:00-11:30 c.a. 6. HS fer í vettvangsheimsókn í jarðskjálftamiðstöðina á Selfossi.

24. maí 17|