Dagur læsis

Alþjóðlegur dagur læsis er  8. september.

Sameinuðu þjóðirnar UNESCO gerðu þennan dag að alþjóðadegi læsis fyrir 50 árum, árið 1966.

Lesa má meira um alþjóðlegan dag læsis hér.

 

 

8. september 18|

Tómstundamessa Árborgar

Tómstundamessa Árborgar fer fram í íþróttahúsi Vallaskóla miðvikudaginn 29. ágúst. Viðburðurinn er haldinn í góðu samstarfi við grunnskóla, íþróttafélög, æskulýðsfélög og aðra aðila sem vinna með tómstundir barna á leik- og grunnskólaaldri í sveitarfélaginu.

Á tómstundamessunni verður hægt að kynna sér þau fjölmörgu námskeið og æfingar sem standa til boða fyrir börn og unglinga í Sveitarfélaginu […]

29. ágúst 18|

Skólasetning

Skólasetning skólaárið 2018-2019

Grunnskólar Sveitarfélagsins Árborgar verða settir miðvikudaginn 22. ágúst 2018.
Meðfylgjandi eru upplýsingar um tímasetningar hvers skóla.

 

Vallaskóli

 Skólasetning fer fram í íþróttahúsi Vallaskóla.

Kl. 10:00  Nemendur í 2.−5. bekk,  f. 2008−2011.

Kl. 11:00  Nemendur í 6.−10. bekk,  f. 2003−2007.

Gert er ráð fyrir stuttri samkomu í íþróttasal en síðan munu nemendur og foreldrar hitta umsjónarkennara.

Nemendur í 1. bekk (f. […]

22. ágúst 18|

Starfsdagur

Starfsfólk skólans vinnur að undirbúningi nýs skólaárs. Nemendur í fríi.

21. ágúst 18|

Starfsdagur

Starfsfólk skólans vinnur að undirbúningi nýs skólaárs. Nemendur í fríi.

20. ágúst 18|

Starfsdagur

Starfsfólk skólans vinnur að undirbúningi nýs skólaárs. Nemendur í fríi.

17. ágúst 18|