Snorri Baldursson frá Brunavörnum Árnessýslu kom í heimsókn í 3. bekk núna í vikunni. Tilefnið er eldvarnarvika og fræddi hann nemendur um eldvarnir og eldhættur á heimililum. Nemendur fengu bók að gjöf ásamt plakati. Einnig fóru þau heim með getraun sem þau svara með foreldrum og fá vasaljós að gjöf þegar þau skila inn svörunum.

2005, 2013-2014, 3. bekkur, eldvarnavikan (12)m

Ljósmynd: Vallaskóli 2013, árgangur 2005.