Byrjun skólaársins 2013-2014

Senn líður að byrjun skólaársins 2013-2014. Skrifstofa skólans opnaði aftur 6. ágúst eftir sumfrí og skólastjórnendur tóku til starfa. Skólavistun Vallaskóla, Bifröst, opnaði 7. ágúst. Starfsdagar eru svo framundan hjá kennurum og öðru starfsfólki frá og með fimmtudeginum 15. ágúst og nemendur mæta á skólasetningu 22. ágúst. Innkaupalistar eru væntanlegir á heimasíðuna.

Starfsfólk skólaárið  2013-2014

Skólastjórnendur

Guðbjartur Ólason skólastjóri

Einar Guðmundsson aðstoðarskólastjóri

Þorvaldur Halldór Gunnarsson deildarstjóri eldri deildar

Guðrún Jóhannsdóttir deildarstjóri yngri deildar og forstöðumaður skólavistunar

Sigurborg Kjartansdóttir deildarstjóri sérkennslu

 

Umsjónarkennarar

1. KV Kristín Vilhjálmsdóttir stofa 33

1. UG Unndís Gunnarsdóttir stofa 34

1. HÞ Heiðdís Þorsteinsdóttir stofa 35

 

2. GT Guðfinna Tryggvadóttir stofa 36

2. GG Guðbjörg Gunnarsdóttir stofa 37

2. GMS Guðrún María Sæmundsdóttir stofa 38

 

3. IG Ingunn Guðjónsdóttir stofa 7

3. KG Kristín Gunnarsdóttir stofa 10

 

4. BB Bryndís Borgedóttir stofa 2

4. MS Margrét Sverrisdóttir stofa 11

4. SS Sigrún Sigurðardóttir stofa 12

 

5. LDS Linda Dögg Sveinsdóttir stofa 13 (var 4. KV)

5. MK Margrét Kristjánsdóttir stofa 16 var (4. HÞ)

5. SMG Sigríður Margrét Gunnarsdóttir stofa 17 (var 4. UG)

 

6. SKG Svanfríður Guðmundsdóttir stofa 18

6. GEM Guðrún Eylín Magnúsdóttir stofa 19

 

7. BA Birgir Aðalbjarnarson stofa 22 (var 6. HK)

7. MIM Már Ingólfur Másson stofa 23 (var 6. SMG)

 

8. HS Helga Salbjörg Guðmundsdóttir stofa 24 (var 7. MK)

8. MA Munda Aagestad stofa 26 (var 7. MIM)

 

9. KH Kristjana Hallgrímsdóttir stofa 28

9. DS Dýrfinna Sigurjónsdóttir stofa 29 (var 8. GG)

9. MM Magnús Matthíasson stofa 30 (var 8. LV)

 

10. SHJ Sigurður Halldór Jesson stofa 25

10. RS Ríkharður Sverrisson stofa 20

10. SAG Sigríður Anna Guðjónsdóttir stofa 31

 

Aðrir kennarar – bóklegar greinar

Aron Hinriksson, Hanna Lára Gunnarsdóttir, Pelle Damby Carøe, Trausti Steinsson

 

Aðrir kennarar – íþróttir, list- og verkgreinar

Aleksandar Petrovic, Árni Oddgeir Guðmundsson, Einar Ottó Antonsson, Gerður Matthíasdóttir, Guðmundur Garðar Sigfússon, Guðbjörg Sveinbjörnsdóttir, Guðmundur Sigmarsson, Guðný Ingvarsdóttir, Gylfi Birgir Sigurjónsson, Hildigunnur Kristinsdóttir, Þuríður Ingvarsdóttir

 

Aðrir kennarar – sérkennsla o.fl.

Ásta Rún Jónsdóttir, Anna Linda Sigurðardóttir, Gísli Felix Bjarnason, Jóna Hannesdóttir, Jónas Víðir Guðmundsson, Oddný Magnúsdóttir, Jóhanna Margrét Árnadóttir, Pétur Önundur Andrésson, Sigrún Þorkelsdóttir, Vigdís Guðmundsdóttir, Þórdís Kristjánsdóttir.

 

Námsráðgjafar

Heiður Eysteinsdóttir (yngri deild)

Olga Sveinbjörnsdóttir (eldri deild)

 

Skólabókasafnsvörður

Pétur Önundur Andrésson

 

Stuðningsfulltrúar

1. UG Magnea Bjarnadóttir

1. HÞ Kristrún Helga Jóhannsdóttir

1. KV Guðbjörg Sigurdórsdóttir

2. GMS Dýrfinna Jónsdóttir

2. GU Kristín Ósk Helgadóttir

2. GT Ósk Sveinsdóttir

3. IG Ragnheiður Bogadóttir

3. KG Sjonja Hafdís Poulsen

4. BB Gerða Arnarsdóttir

4. MS Þóra Þorsteinsdóttir

5. LDS Ásta Jónsdóttir

5. MK Halla Baldursdóttir

5. SMG Sigríður Haraldsdóttir

6. SKG Selma Sigurjónsdóttir

6. GEM Selma Sigurjónsdóttir

7. BA Elísa Björk Jónsdóttir

7. MIM Helga R. Einarsdóttir

8.-10. bekkur Bryndís Sveinsdóttir og Linda Björg Perludóttir 

 

Stuðningsfulltrúar á skólavistun

Ásta Jónsdóttir, Bára Guðmundsdóttir, Gerða Arnarsdóttir, Kristín Ósk Helgadóttir, Kristrún Helga Jóhannsdóttir, Magnea Bjarnadóttir, Ósk Sveinsdóttir, Sonja Hafdís Poulsen, Þórdís Fríða Frímannsdóttir

 

Mötuneyti

Inga Guðlaug Jónsdóttir matráður, Guðrún Guðmundsdóttir, Anna Margrét Gunnarsdóttir, Sigríður Karlsdóttir

 

Ritari

Gíslína Guðrún Jónsdóttir

 

Umsjónarmaður fasteigna

Guðmundur Baldursson