Það er alltaf líf og fjör á bolludegi. Nú er komið nýtt bolludagsalbúm undir ,,Myndefni“ þar sem 2. bekkur leikur aðalhlutverkið.