imageÍ dag var bleikur dagur í Vallaskóla. Margir skörtuðu sínu bleikasta eins sjá má á meðfylgjandi mynd.  Fleiri myndir má sjá á Facebook-síðu skólans.