Bangsa- og náttfatadagur var haldinn hátíðlegur á yngsta stigi í tilefni alþjóðlega bangsadagsins 27. október.

Dagurinn var hinn skemmtilegasti. M.a. var haldið náttfata- og bangsaball í íþróttahúsinu.

Sjá má myndir frá deginum í myndaalbúmi undir ,,Myndefni“.