Árshátíð 2. bekkja Vallaskóla var haldin fimmtudag 21. mars sl. Í ár fluttu nemendur Kardemommubæinn eftir Torbjörn Egner og stóðu sig með mikilli prýði svo eftir var tekið. Þrátt fyrir ungan aldur stóð það ekki í börnunum og flytja langa texta hvort sem það var í töluðu máli eða söng. Hér má sjá myndir frá skemmtuninni.

IMG_7073

Mynd: Vallaskóli 2013

 

 

IMG_7080

Mynd: Vallaskóli 2013

IMG_7074

Mynd: Vallaskóli 2013