Kveiktu-meistarar skólaársins 2015-2016

Þau Sunneva, Leó Snær og Benedikt í 10. LV höfðu betur í úrslitakeppni spurningakeppni Vallaskóla, KveiktuÞau þurftu að hafa fyrir þessu en þau Máni, Haukur og Barbára í 9. BA komust í eitt skipti yfir í stigafjölda þegar áliðið var keppni. Þó lið 9. BA hafi lotið í lægra haldi í þetta sinn þá er enn möguleiki fyrir Mána, Hauk og Barbáru að hampa sigurtitlinum að ári.

Á myndunum hér að neðan má sjá nokkur augnablik úr viðureigninni. Við óskum 10. LV til hamingju með sigurinn. Að launum fékk hver og einn liðsmaður 10. LV bæði bindin af Sögu Selfoss, ásamt því að hampa Lampanum góða, verðlaunagrip Kveiktu. Bæði keppendur og aðstandendur Kveiktu fengu páskaegg að gjöf en þegar úrslitakeppni Kveiktu er lokið þá markar það upphaf páskafrísins í Vallaskóla á efsta stigi.

Gleðilega páska allir!

 

 

[fusion_builder_container hundred_percent=“yes“ overflow=“visible“][fusion_builder_row][fusion_builder_column type=“1_1″ background_position=“left top“ background_color=““ border_size=““ border_color=““ border_style=“solid“ spacing=“yes“ background_image=““ background_repeat=“no-repeat“ padding=““ margin_top=“0px“ margin_bottom=“0px“ class=““ id=““ animation_type=““ animation_speed=“0.3″ animation_direction=“left“ hide_on_mobile=“no“ center_content=“no“ min_height=“none“]

163
Lið 9. BA.

[/fusion_builder_column][fusion_builder_column type=“1_1″ background_position=“left top“ background_color=““ border_size=““ border_color=““ border_style=“solid“ spacing=“yes“ background_image=““ background_repeat=“no-repeat“ padding=““ margin_top=“0px“ margin_bottom=“0px“ class=““ id=““ animation_type=““ animation_speed=“0.3″ animation_direction=“left“ hide_on_mobile=“no“ center_content=“no“ min_height=“none“]

170
Lið 9. BA ásamt spyrli keppninnar, Gísla Felix Bjarnasyni.

[/fusion_builder_column][fusion_builder_column type=“1_1″ background_position=“left top“ background_color=““ border_size=““ border_color=““ border_style=“solid“ spacing=“yes“ background_image=““ background_repeat=“no-repeat“ padding=““ margin_top=“0px“ margin_bottom=“0px“ class=““ id=““ animation_type=““ animation_speed=“0.3″ animation_direction=“left“ hide_on_mobile=“no“ center_content=“no“ min_height=“none“]

175
Frá vinstri: Hildigunnur Kristinsdóttir tíma- og stigavörður, ásamt spurningahöfundi og dómaranum Hönnu Láru Gunnarsdóttur.

[/fusion_builder_column][fusion_builder_column type=“1_1″ background_position=“left top“ background_color=““ border_size=““ border_color=““ border_style=“solid“ spacing=“yes“ background_image=““ background_repeat=“no-repeat“ padding=““ margin_top=“0px“ margin_bottom=“0px“ class=““ id=““ animation_type=““ animation_speed=“0.3″ animation_direction=“left“ hide_on_mobile=“no“ center_content=“no“ min_height=“none“]

177
Áhorfendur. Fremstir eru nemendur í 7. bekk, þá 8. bekk, því næst 9. bekk og aftast glittir í nemendur í 10. bekk. Þau yngstu eru fremst og þau elstu aftast.

[/fusion_builder_column][fusion_builder_column type=“1_1″ background_position=“left top“ background_color=““ border_size=““ border_color=““ border_style=“solid“ spacing=“yes“ background_image=““ background_repeat=“no-repeat“ padding=““ margin_top=“0px“ margin_bottom=“0px“ class=““ id=““ animation_type=““ animation_speed=“0.3″ animation_direction=“left“ hide_on_mobile=“no“ center_content=“no“ min_height=“none“]

185
Lið 10. LV.

[/fusion_builder_column][fusion_builder_column type=“1_1″ background_position=“left top“ background_color=““ border_size=““ border_color=““ border_style=“solid“ spacing=“yes“ background_image=““ background_repeat=“no-repeat“ padding=““ margin_top=“0px“ margin_bottom=“0px“ class=““ id=““ animation_type=““ animation_speed=“0.3″ animation_direction=“left“ hide_on_mobile=“no“ center_content=“no“ min_height=“none“]

188
Guðbjartur Ólason skólastjóri að afhenda sigurverðlaunin.

[/fusion_builder_column][fusion_builder_column type=“1_1″ background_position=“left top“ background_color=““ border_size=““ border_color=““ border_style=“solid“ spacing=“yes“ background_image=““ background_repeat=“no-repeat“ padding=““ margin_top=“0px“ margin_bottom=“0px“ class=““ id=““ animation_type=““ animation_speed=“0.3″ animation_direction=“left“ hide_on_mobile=“no“ center_content=“no“ min_height=“none“]

206
Benedikt, Sunneva og Leó Snær með hinn eftirsótta verðlaunagrip keppninnar, Lampann.
[/fusion_builder_column][/fusion_builder_row][/fusion_builder_container]