Vegna öskufalls verður vorferð 1. bekkjar, sem fara átti á morgun miðvikudaginn 25. maí, frestað.

Fyrirhugað var að fara á Snæfoksstaði en ferðinni er sem sagt frestað um óákveðinn tíma.