Fréttir

Styrkur Vísinda- og rannsóknarsjóðs Suðurlands

15. janúar 19|

Ástrós Rún Sigurðardóttir, deildarstjóri yngsta stigs hlaut þann heiður á dögunum að vera veittur styrkur frá Vísinda og rannsóknarsjóði Suðurlands fyrir rannsókn sem snýr að því að kanna þátt félags- og menningarauðs í námi og menntun barna með fjölmenningarlegan bakgrunn.

[…]

Fara á fréttasíðu

Á döfinni

Ekkert á döfinni eins og er

Skoða eldra