Fréttir

Taekwondo

29. mars 17|

Í þessari viku hefur verið kynning á taekwondo í íþróttatíma. Daníel yfirþjálfari taekwondodeildar Selfoss sér um að kynna íþróttina fyrir krökkunum og honum til hjálpar eru þeir eru þeir Freyr, Björn Jóel og Natan Hugi. […]

Stóra upplestrarkeppnin í Vallaskóla 2017

17. mars 17|

Innanhússupplestrarhátíð Vallaskóla, sem er að venju hluti af þátttöku skólans í Stóru upplestrarkeppninni, fór fram þriðjudaginn 14. mars sl. Hátíðin er mikilvæg og skemmtileg í huga okkar í Vallaskóla – þetta er hátíð 7. bekkinga. Allir nemendur í þessum árgangi eru þátttakendur frá upphafi þegar við byrjum á degi íslenskrar tungu 16. nóvember. […]

Fara á fréttasíðu

Á döfinni

Skoða eldra