Fréttir

Leggðu rækt við litlu atriðin

30. nóvember 16|

 

Þorgrímur Þráinsson rithöfundur með meiru hefur heimsótt nemendur í 10. bekk Vallaskóla nokkur undanfarin ár og frætt þau um mikilvægi þess að bera ábyrgð á eigin vegferð, gera góðverk, koma fallega fram við aðra, hrósa, leggja sig fram alla daga, setja sér markmið og margt fleira. Erindi Þorgríms kallast ,,Verum ástfangin af lífinu“. […]

Jólatrésskemmtun

29. nóvember 16|

Það var glatt á hjalla hjá nemendum í 1.-4. bekk mánudaginn 28. nóvember sl. Fóru krakkarnir með kennurum sínum í smá vettvangsferð til að vera viðstödd tendrun ljósanna á jólatrénu á Sigtúni. Þar voru einnig saman komin nemendur úr öðrum grunn- og leikskólum Árborgar og því margt um manninn.

Fara á fréttasíðu

Erlent samstarf