Fréttir

Nýr forstöðumaður Bifrastar frístundaheimilis

11. janúar 18|

Bifröst hefur fengið nýjan forstöðumann til starfa, hana Sunnu Óttósdóttur. Umsjón frístundarheimilisins mun því fara úr umsjón Ástrósar R. Sigurðardóttur sem gengt hefur því starfi undanfarin ár en hún mun nú eingöngu sinna deildarstjórn á yngsta stigi í skólanum.

[…]

Gleðilega hátíð

29. desember 17|

Eins og flestir vita þá eru litlu jólin ómissandi viðburður í sérhverjum skóla. Árið í ár var auðvitað engin undantekning á því en litlu jólin voru haldin haldin í öllum árgöngum samkvæmt fyrirliggjandi hefð. Jólaleyfið hófst svo 20. desember en nemendur koma aftur í skólann 3. janúar 2018. Kennt verður samkvæmt stundaskrá. […]

Fara á fréttasíðu

Á döfinni

Ekkert á döfinni eins og er

Skoða eldra