Fréttir

Útigarðarnir steyptir

18. maí 18|

Hér má sjá verktaka steypa gólfin í útigörðunum svokölluðu, sem verða svo loks að glæsilegum skólastofum þegar yfir lýkur. […]

Vetur konungur lætur ekki að sér hæða

7. maí 18|

Eins og sjá má á meðfylgjandi myndum úr frímínútum í síðustu viku þá tókust á vetur og vor. Vetur hafði betur, í smá stund allavega, og það nýttu krakkarnir sér auðvitað enda góður snjór vel til þess fallinn að leika sér í. Svo kemur að því að vorið tekur alveg yfir með sólskini og blíðu – vonandi. […]

Fara á fréttasíðu

Á döfinni

Skoða eldra