Fréttir

Bekkjarreglur að birtast

15. september 17|

Hér má sjá myndir af bekkjarreglum í 3. bekk. Ætlunin er að setja upp leikritið ,,Dýrin í Hálsaskógi” á árshátíð nemenda í vor og því er tilvalið að kenna Mikka ref á bekkjarreglurnar líka. […]

Kim M. Kimselius í heimsókn

8. september 17|

Sænski unglingabókarithöfundurinn Kim M. Kimselius kom í heimsókn í Vallaskóla. Kimselius var í stuttri heimsókn á Íslandi og hefur heimsótt skóla og bókasöfn á Suðurlandi.

[…]

Fyrsta Tómstundamessa Árborgar

1. september 17|

Tómstundamessa var haldin í íþróttahúsinu Vallaskóla 31. ágúst sl. í samstarfi við grunnskóla, íþróttafélög, æskulýðsfélög og aðra aðila sem vinna með tómstundir barna á leik- og grunnskólaaldri í sveitarfélaginu Árborg. […]

Fara á fréttasíðu

Á döfinni

Skoða eldra