Fréttir

Dagur íslenskrar tungu

1. desember 17|

Hefð hefur skapast fyrir því að á degi íslenskrar tungu að setja Stóru upplestrarkeppnina með formlegum hætti í Vallaskóla. […]

Kakófundur

28. nóvember 17|

Miðvikudaginn 29. nóvember, stendur forvarnarteymi Árborgar, SAMBORG (félag foreldrafélaga í Árborgar) og grunnskólarnir hér í sveitarfélaginu í samstarfi við lögreglu og félagsþjónustu fyrir svokölluðum Kakófundi í Sunnulækjarskóla. Fræðslan hefst kl. 19:30 og er áætlað að dagskránni verði lokið um kl. 21:30. […]

Komdu að kenna!

23. nóvember 17|

Laus er til umsóknar 100% staða kennara í leikrænni tjáningu og ensku við Vallaskóla á Selfossi út skólaárið 2017-2018. Umsóknarfrestur er til 4. desember 2017. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst.

[…]

Fara á fréttasíðu

Á döfinni

Ekkert á döfinni eins og er

Skoða eldra