Fréttir

Nám að loknum grunnskóla

21. febrúar 17|

Á heimasíðu Vallaskóla  eru eftirfarandi upplýsingar um námsframboð framhaldsskóla á Íslandi. Þetta efni er unnið af Ásthildi G. Guðlaugsdóttur, náms- og starfsráðgjafa Kársnesskóla með styrk frá Erasmus +.  […]

Bolludagurinn, mánudaginn 27. febrúar

16. febrúar 17|

BOLLA – BOLLA – BOLLA

Bolludagurinn, mánudaginn 27. febrúar

Mánudaginn 27. febrúar er bolludagur. 10. bekkur verður með bollusölu fyrir nemendur í 7.-10. bekk eins og undanfarin ár. Er það liður í fjáröflun hjá nemendum 10. bekkjar vegna útskriftarferðar þeirra í vor. Þessi hefð heldur áfram hjá næstu árgöngum og því er mikilvægt að taka þátt.  […]

Tryggvi og Gullin í grenndinni

10. febrúar 17|

Af hverju er allt svona mikið ,,Tryggvi“? Nemendur í 2. bekk komust að því í gönguferð um Selfoss sem var liður í verkefninu Gullin í grenndinni. […]

Fara á fréttasíðu

Á döfinni

Skoða eldra