Fréttir

Hitchikers Guide to Iceland

22. maí 17|

Systkinin, þau Kristín Hanna Guðmundsdóttir í 7. HST og Davíð Fannar Guðmundsson í 5. SMG, tóku þátt í Nýsköpunarkeppni grunnskólana (NKG) nýverið. Skemmst er frá því að segja að þau komust alla leið í úrslit. […]

3. bekkur og vorblíða

19. maí 17|

Hér má sjá nokkrar myndir úr vorstarfinu í 3. IGU. Þó maímánuður hafi verið rysjóttur hvað veðrið varðar það sem af er þá hafa komið örfá tækifæri til að skella sér út í leik, nú eða í vettvangsferð t.d. í Mjólkursamsöluna. […]

Fara á fréttasíðu

Á döfinni

Skoða eldra